top of page
Search
KataSímon

Uppáhalds hreinsigræjan mín


Ég fæ gjarnan mikið af fyrirspurn um hreinsigræjuna mína í hvert skipti sem ég sýni hana á samfélagsmiðlum mínum. Og mig langar að segja ykkur aðeins betur frá henni og hvað hún gerir fyrir mann. Vissir þú að vera með hreinsigræju sem er með hár/gervi hár, þá ertu með í höndunum batteríugróðrastöð sem safnar í sig óhreinindum og sýklum, þar sem það getur reynst erfitt er að hreinsa hárin nógu vel. Því elska ég og get mælt með Lumispa hreinsigræjunni, hún er með silicon haus sem auðvelt er að þrífa og sótthreinsa. Lumispa hreinsar auðveldlega öll óhreinindin sem húðin dregur í sig úr umhverfinu á hverjum degi og allan farða. Lumispa hefur afgerandi áhfrif á eftirfarandi 7 þætti í húðumhirðu:

1. Sléttari húð 2. Hreinni húð 3. Gefur frísklegri útlit 4. Dregur úr sýnileika húðhola 5. Bjartari húðáferð og meiri útgeislun 6. Örvar endurnýjun húðarinnar 7. Eykur þéttleika húðarinnar


Hér fyrir neðan er pínu langt video af mér að sýna hreinsigræjuna hvernig hún vinnur og hvað hún hefur gert fyrir mig. Einnig er ég að tala um aðrar vörur sem ég elska frá NuSkin, sem ég get vel með mælt með og er en að nota í dag.


Hér er flott video sem sýnir muninn á milli tveggja hreinsigræju, Lumispa og hárhreinsigræju. https://www.youtube.com/watch?v=ijFKRabRJtQ&fbclid=IwAR39U2jrvctKTe4rYocD4RxdHN0uBFcpmIIXkhmIX5w6lC-uW5xmEpIphqg

Ef þú hefur áhuga að kynna þér betur um þessa elsku, ekki hika við að hafa samband. Þú getur líka verslað hreinsigræjuna beint af þessum link hér: https://katasimon.mynuskin.com/content/nuskin/is_IS/mysite/mysite-home.mysite.html#home Ef þú hefur áhuga að eignast græjuna aðeins ódýra, þá er ein leið hjá NuSkin. Það er að skrá sig, engin kvöð og kostar ekkert, þarft ekki að greiða mánaðargjald eða neitt svoleiðis. Manni munar um hvern 500 kall. Svo ef þú vilt fara þá leið, þá getur þú haft samband við mig eða sett inn þetta númer í sponser ID: IS3304584 í skráningarferlinu. Ef þú átt þessa græju eða hefur prufað hana, þá væri gaman að heyra hvað þér finnst um hana.

446 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page