top of page
Sesja zdjęciowa_SQT_02_03_2023 (13).jpg

SQT Biomicroneddling

SQT er glæný bylting í klínískri húðmeðferð, notað er smásæjar örnálar sem unnar eru úr svampspípum sem eru ræktaðar í ferskvatnsvötnum.

Svamparnir eru hreinir, náttúrulegir, vegan og innihalda engin kemísk efni eða sýrur. Meðferðin er sársaukalaus og örugg.

HVERNIG VIRKAR SQT?

Á aðeins 5 mínútum eru 3-5 milljónir náttúrulegra kísilkenndar míkrónálarnar borið beint á húðina með handnuddi til að stuðla að efnaskiptum húðar og örva endurnýjun kollagen. SQT örvar viðgerðaferli líkamans og eykur endurnýjun húðfrumna. Myndun kollagens og elastíns hefst þegar húðin þín grær. Búast má við smá flögnun á þriðja eða fjórða degi.

Engin blæðing verður, né útbrot og ekki þarf að deyfa húðina áður.

SQT styttir hringrás húðar úr 28 dögum í 7 daga og örvar endurnýjun húðar á náttúrulega, örugga og áhrifaríkan hátt.

 

SQT-BIOMICRONEEDLING virkar fyrir:

 • Hrukkur og fínar línur

 • Húð sem misst hefur teygjan leika

 • Acne, bólóttahúð og opnar húðholur

 • Ör eftir bólur, skurð ofl.

 • Fílapensla

 • Húðslit

 • Sólarskemmdir

 • Allar húðgerðir og húðlit

 • Litabreytingar á húð

 • og á allan líkamann

 

Hvað gerir SQT-BIOMICRONEEDLING fyrir húðina:

 • Byggir upp kollagen og elastín 

 • Minnkar hrukkur og fínar línur 

 • Stinnir og þéttir húðina

 • Dregur saman opnar húðholur

 • Gefur jafnan húðlit og glóa

 • Færð sléttari áferð á húð

 • Búast má við smá flögnun á þriðja degi

 • Endurnýjun húð á 7 dögum í stað 28 daga

 

Kostir SQT- Biomicroneedling:

 • Húðin ekki skorin

 • Þarfnast engra deyfingu

 • Engin blæðing

 • Lítil sem engin aukaverkun, (upplifir þig sólbrennda)

 • Skjótur bati

 • Getur farið samdægurs í vinnu

 • Fljótleg meðferð

Þrjár meðferðir í boði:

- SQT Anti-Aging +30-80 ára

- SQT Revitalizing Beauty
- SQT Resurfacing

Mælt er með að koma í lámark þrjár meðferð með tveggja vikna millibili. 

 

* SQT Resurfacing meðferðinni sem er fyrir Acne, bólótta húð, ör og slit, má nota á virk acne. Mælt með 4-8 meðferðir til að ná sem besta árangri til að fá heilbrigða og fallega húð.

* Barnshafandi konur og konur með barn á brjósti mega koma í SQT meðferð.

Síðan er í vinnslu 

Fleiri fyrr og eftir myndir munu koma hér fyrir neðan, en þangað til er hægt að fara inná Intagram KATASIMON og ska í highlight og veggnum hjá Katrínu.

bottom of page